Færslur: 2015 Mars31.03.2015 20:56svipmyndir frá Húsavik i dagþað er búið að vera hálf leiðnilegt veðrið i dag eins og þessar myndir bera með sér var þó aðeins á ferðinni og tók þessar myndir en undir kvöld var færið tekið að spillast og lentu þá nokkrir ökumenn i vandræðum þar á meðal læknir og lögregla sem að festu bila sina Björgunnarsveitin Garðar var með bil á ferðinni sem að aðstoðaði vegfarendur og er ekki vitað um nein óhöpp eða slys en látum myndirna tala
Skrifað af Þorgeir 28.03.2015 23:12Rósa i Brún ÞH 50 sekkur við bryggju á Kópaskeri siðastliðna nóttÞað var heldur nöturlegt simtalið sem að Aðalsteinn Tryggvasson útgerðarmaður fékk snemma i morgun en Bátur hans Rósa i Brún ÞH 50 hafði um nóttina sokkið við bryggju á Kópaskeri en þaðan gerði hann bátinn út á Grásleppuveiðar og var hann nýbirjaður veiðar þegar þetta gerðist að svo komnu máli er ekki vitað um orsakir þess að báturinn sökk en það mun hafa gerst á bilinu frá miðnætti til 07 um morguninn myndirnar tók Aðalsteinn sjálfur og sendi mér til birtingar
Skrifað af Þorgeir 28.03.2015 12:53Nýtt myndband á vefnumHér að ofan má skoða nýtt myndband sem að var tekið á landleið i vikunni IMAGE_HTML Skrifað af Þorgeir 26.03.2015 21:51Mokveiði á grásleppunniÞeir skipverjar á Aþenu ÞH 505 voru að koma i land nú rétt fyrir kl 22 i kvöld og var aflinn með besta móti á milli 4og 5 tonn eða á milli 1400-1500 grásleppur sem að þykir gott á ekki stærri bát en mikil og góð veiði hefur verið hjá bátum sem að róa frá Húsavik á yfirstandandi vertið sem að hófst þann 20 mars sl hér koma nokkar myndir af bátnum við komuna til hafnar
Skrifað af Þorgeir 25.03.2015 21:49Grásleppa 2015
Skrifað af Þorgeir 16.03.2015 18:21Lif og Fjör á Dalvik i morgunÞað var mikið umað vera á bryggjunni á Dalvik i dag þegar ég ók þar hjá verið að taka upp Rún EA og það voru skipverjar að þrifa botninn á henni Sæfari var að fara sina hefðbundnu ferð úti Grimsey
Skrifað af Þorgeir 14.03.2015 16:13Fljúandi GrænlendingarÞorgeir Baldursson taldi sig hafa séð ýmislegt um ævina en aldrei fyrr en í dag hafði hann séð fljúgandi Grænlending. Þorgeir hitti tvo Grænlendinga á Leiruvegi í dag en þeir höfðu tekið þátt í Winter Games á Akureyri. Skyndilega kom snörp vindhviða sem feykti öðrum þeirra inná þjóðveg eitt, austan við Leirubrúna og segir hann það mikla mildi að ekki hafi verið bíll á ferðinni. Veðrið lék víst ekki við gesti mótsins frekar en aðra en Þorgeir sagði ferðamennina tvo engu að síður sælir með sitt og að Grænlendingnum fljúgandi hafi sem betur fer ekki orðið meint af byltunni. Fleiri myndir af flugi Grænlendingsins eru hér að neðan Fréttin var fyrst birt á MBL.IS fyrr i dag
Skrifað af Þorgeir 13.03.2015 17:38Allt að gerast i SandgerðisbótinniAllmiklar fræmkvæmdir hafa átt sér stað i Bótinn undanfarið verið að koma fyrir nýrri flotbryggju ásamt þvi að bætt verður við legufærum og siðan er verið að dýpka úti höfnina og laga aðstöðuna við rampinn svo að betur gangi að setja niður bátana og taka þá upp sagði Pétur Ólafsson Hafnarstjóri i stuttu viðtali við heimasiðuna
Skrifað af Þorgeir 13.03.2015 13:14Hvað ungur nemur gamall temur
Hvað fyrirsögnina varðar sannaðist þetta vel i morgun þegar ungur piltur af höfuðborgarsvæðinu Magnús Snær Hallgrimsson var ásamt Hallgrimi Magnússyni föður sinum kom við i skúrnum hjá þeim Aðalsteini og Hauk sem að gera út Rósu I Brún ÞH 50 og vildi guttinn endilega prufa að stokka upp linuna og varð Haukur snarlega við þeirri bón og hóf að kenna honum hvernig þetta væri framkvæmt og gekk þetta mjög vel og vonandi verður hann kominn á sjóinn innan skamms en látum myndirar takla sýnu máli
Skrifað af Þorgeir 12.03.2015 15:57Börkur og Birtingur i MottumarsNú skarta loðnuskipin Birtingur og Beitir hinni fínustu mottu eins og reyndar fleiri skip í íslenska flotanum. Mottan virðist fara þeim ágætlega og eru kallarnir um borð hinir ánægðustu með skeggvöxt skipanna. Aðspurðir sögðu þeir Barkarmenn að það væri ánægjulegt að geta vakið athygli á góðu málefni með þessum hætti en nokkuð virtist skorta á að skeggvöxtur sumra í áhöfninni stæðist kröfur mottumars. Hér fylgja myndir af Birtingi og Berki með motturnar virðulegu en Hákon Ernuson tók þær nú um hádegisbil.
Skrifað af Þorgeir 12.03.2015 13:18Mokveiði á pollinumÞað var nóg að gera i morgun hjá Starfsmönnum Hafnarsamlags Eyjafjarðar að vikta uppúr smábátum sem að voru að mokfiska á pollinum i gærkveldi og nótt allt frá 300 kg og uppi 1,5 tonn á aðeins 10 bala þannig fengu tveir bátar sem að réru með linu alls um 2,6 tonn sem að þykir mjög gott ekki sist fyrir það að aflabrögðin hafa ekki verið uppá marga fiska þarna undanfarið uppistaðan hjá flestum var ýsa en eitthvað var af þorski og smávegis af Lýsu Þeir Aðalsteinn Tryggvasson og Haukur Hauksson skipverjar á Rósu i Brún voru með um 13oo kiló á 10 bala 70% þorskur ogb 30% ýsa og voru þokkalega sáttir með daginn Stefán og Hilmar á Gulltoppi Ea 229 Voru með um 900 KG af ýsu og 300 af þorski ásamt 200 kg á lýsu og enn aðrir með minna en við látum myndirnar tala sýnu máli myndir og teksti Þorgeir Baldursson 2015
Skrifað af Þorgeir 10.03.2015 20:38Brimnes RE 27 til Rækjuveiða i Norsku LögsögunniNú seinnipartinn i dag kom Brimnes RE 27 til hafnar á Akureyri og var erindið að taka oliu og að þvi loknu mun skipið halda til Rækjuveiða i Norsku Lögsögunni við Svalbarða en þar hafa islensk skip stundað veiðar nokkur undanfarin ár með þokkalegum árangri
Skrifað af Þorgeir 10.03.2015 13:10Á loðnumiðunum i morgunStórvinur minn Sigurjón Mikael Jónuson Skipverji á Birting Nk 124 sendi mér myndir i morgun af veiðum útaf Vestfjörðum OG kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin og hérna má sjá hvað það er erfitt að eiga við loðnuveiðar sérstaklega þegar veðrið er svona hver lægðin á fætur annari non stopp en ég held að við látum myndirna tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 07.03.2015 01:02Núpur Ba 69 á Strandstað
Skrifað af Þorgeir 06.03.2015 11:501395-Kaldbakur EA 1 Heldur til veiðaKaldbakur EA 1 hélt til veiða i morgun og tók ég þá þessar myndir
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3572 Gestir í dag: 61 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 994993 Samtals gestir: 48568 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is